<> <> <> <><> <><> <>   
 
 
HEIM
VÖRUR
  Blöndunartæki
  Girðingarefni
  Lagnaefni
  Mótaborð
  Spónaplötur
  Steypustál
BIRGJAR
SELJENDUR
FRÉTTIR
BÆKLINGAR
VOTTANIR
TENGLAR
UM OKKUR

 

 
Steypustyrktarjárn frá Fundia
 
 
   

Fundia er stærsti framleiðandi steypustáls á Norðurlöndunum með framleiðslugetu um 500.000 tonn á ári af steypustáli í sverleika 8 til 40mm. Aðalframleiðslan fer fram í bænum Mo i Rana sem er norðarlega í Noregi. Fundia framleiðir steypustál skv norska staðlinum NS 3576 "Armeringsstål, Mål og egenskaper, Del 3: Kamstenger B500C". Fundia getur boðið gæði allt að 700 N/mm2.

Fundia notar TEMPCORE-meðhöndlun við framleiðslu stálsins. TEMPCORE-meðhöndlunin er sérstaklega hönnuð kæli meðhöndlun sem eykur gæði steypustálsins. Steypustáls stangirnar eru kældar með vatni undir háum þrýstingi. Í ferlinu er ytri hluti stanganna kældur í 300°C úr 1000°C. Hitinn innan úr kjarna stangarinnar hitar síðan aftur upp ytri hlutann og hann herðist. Útkoman er "hágæða" stál með efnasamsetningu sem gerir það mjög suðuhæft. TEMPCORE stálið heldur eiginleikum sínum við lágt
hitastig.

Bæklinga, töflur o.þ.h. upplýsingar má finna hér
Heimasíða Fundia

Hámarks efnisinnihald 500 stálsins er eftirfarandi (gildin eru % af massa):


 
frumefni
C
Si
Mn
P
S
N
hlutfall
0,24
0,65
1,70
0,055
0,055
0,013
   
  Sanform ehf <> Pósthólf 8140, 110 Reykjavík <> Sími: 510-0400 <> Fax: 587-5402<> Hafðu samband